Allt um Orlofsleigu

Íbúðirnar sem við erum með í skammtímaleigu eru á suðurhluta Tenerife, flestar með tveimur svefnherbergjum og svefnsófa í stofu, aðrar eru stærri. Einnig erum við með hús sem rúma allt að 10 manns.

Flestir eigendur óska eftir staðfestingargjaldi/tryggingu við bókun sem er endurgreitt að fullu ef allt er í lagi í lok dvalar. Staðfestingargjald er ekki endurgreitt ef hætt er við bókun.

Um jól/áramót og páska er lágmarks leigutími 2 vikur

Viltu sjá hvað er laust?

Hægt er að velja dagsetningar í dagatalinu hér fyrir neðan sem leitar í öllum eignum hvað sé laust á umbeðnu tímabili


Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.


Íbúðir með 1 svefnherbergi:

Fañabe, 1 svefnherb, svefnpláss f 2-4

Kósý íbúð á Fañabe ströndinni – 1 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Frábær staðsetning!

Las Américas, 1 svefnherb, svefnpláss f 2-3

Björt íbúð á Las Américas – 1 svefnherbergi. Miðsvæðis á Las Américas, stutt í allt!

Los Cristianos, 1 svefnherb, svefnpláss f 2-4

Falleg íbúð í Los Cristianos – 1 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Miðbæ Los Cristianos!


Íbúðir með 2 svefnherbergjum:

Adeje (1). 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Íbúð 1 á Adeje – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Einka sólþak

Adeje (2). 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Íbúð 2 á Adeje – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Einka sólþak

Adeje (3). 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Íbúð 3 á Adeje – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu.

Los Cristianos, 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Los Cristianos – 2 svefnherbergi, svefnsófi í stofu, stór afgirtur einka garður

Las Americas, 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Altamar Playa de Las Americas – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu

Costa Adeje, 2 svefnherb, svefnpláss f 4-6

Bungalow í El Madroñal – 2 svefnherbergi og svefnsófa í sólskála. Afgirtur einka garður

Costa Adeje, Santa Maria (1), 2 svefnherb, svefnpláss f 4

Santa Maria (1) – 2 svefnherbergi. Alveg við strönd

Adeje – Callao Salvaje, 2 svefnherb, svefnpláss f 4

Raðhús Callao Salvaje – 2 svefnherbergi. Upphituð sundlaug


Íbúðir með 3 svefnherbergjum:

Las Americas, 3 svefnherb, svefnpláss f 6

Las Americas, 3 svefnherbergi, stórt einka sólþak

Costa Adeje, 3 svefnherb, svefnpláss f 7-8

Porta Nova Costa Adeje, 3 svefnherbergi, eitt með koju. Tvö terraz

Íbúð El Madroñal með 3 svefnherbergjum. (ekki sundlaug)

Costa Adeje, 3 svefnherb, svefnpláss f 8

Glæsi Raðhús Costa Adeje Ný uppgert raðhús, 3 svefnherbergi, eitt með 150cm koju

Adeje – Playa Paraiso, 3 svefnherb, svefnpláss f 6

Playa Paraiso, 3 svefnherb, stutt í alla þjónustu


Íbúðir með 4 eða fleiri herbergjum:

Las Americas, 4 svefnherb, svefnpláss f 8

Ný uppgerð Lúxus íbúð á Las Americas, 4 svefnherbergi, frábær staðsetning

Costa Adeje, 5 svefnherbergi, svefnpláss f 10

Ný uppgert hús í Roque del Conde með einkasundlaug og 5 svefnherbergjum