Íbúðirnar sem við erum með í skammtímaleigu eru á suðurhluta Tenerife, flestar með tveimur svefnherbergjum og svefnsófa í stofu, aðrar eru stærri. Einnig erum við með hús sem rúma allt að 10 manns.
Flestir eigendur óska eftir staðfestingargjaldi/tryggingu við bókun sem er endurgreitt að fullu ef allt er í lagi í lok dvalar. Staðfestingargjald er ekki endurgreitt ef hætt er við bókun. Auðvitað tökum við tillit til aðstæðna í heiminum ef td kæmi til ferðabanns.
Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Íbúð 1 á Adeje – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Einka sólþak

Íbúð 2 á Adeje – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu. Einka sólþak

Íbúð 3 á Adeje – 2 svefnherbergi

Los Cristianos, 2 svefnherbergi, stór einka garður

Las Americas, 3 svefnherbergi, stórt einka sólþak

Miraverde Adeje, 3 stór svefnherbergi, plús koja og svefnsófi

Villa á Adeje með einkasundlaug, 4 svefnherbergi í kjallara er bæði rúm og svefnsófi

Ný uppgerð Lúxus íbúð á Las Americas, 4 svefnherbergi, frábær staðsetning

Altamar Playa de Las Americas – 2 svefnherbergi og svefnsófi í stofu

Villa í El Madroñal – 5 svefnherbergi + svefnsófi í kjallara. Einka sundlaug

Íbúð El Madroñal með 3 svefnherbergjum.

Bungalow í El Madroñal með 2 svefnherbergjum og svefnsófa í sólskála.