Orlofsleiga – Einföld leit
Opnunartími Skrifstofu
Mán-Fös 10:00-16:00 / Lau 11:00-14:00
Lífið á Tenerife

Drífa Lind Harðardóttir
2023-06-28T10:38:19+0000
Vorum í Lúxus íbúð á Las Americas í tvær vikur. Frábær íbúð, snyrtileg, kósý og allt til alls. Yndislegar skvísurnar... sem sjá um að bóka og vildu allt fyrir okkur gera. Takk fyrir okkur! ❤️read more

Jónas Og Ásrún
2023-06-01T15:08:13+0000
Allt stóðst eins og um var samið og gott betur. Flott íbúð með stóru sameiginlegu rými og mjög stórum svölum. Fyrir... okkur þá var staðsetningin frábær. Takk fyrir okkur og Sirrý kærar þakkir við skemmtilega viðkynningu.read more

Ásta Sigríður Sveinsdóttir
2022-11-24T12:38:46+0000
Algjörir snillingar hèr à ferð sem eru búin að aðstoða okkur mjög mikið við að flytja til Tenerife! Eftir að hafa... ferðast um Tenerife í rúman mánuð og gist á hótelum og í allskonar íbúðum leigðum við Adeje1 íbúðina í 3 vikur. Skemmst er frá því að segja að þetta er lang besta gistingin. Íbúðin tandurhrein, vel skipulögð, allt til alls og meira að segja Sjónvarp Símans sem hitti vel í mark hjá börnunum. Þaksvalirnar og sundlaugin uppá 10. Hverfið er dásamlegt. Mæli með 👌read more

Ólafur Ásberg
2022-11-15T14:40:15+0000
Takk fyrir allt.Útveguðu mér lúxus íbúð í langtimaleigu, og allt stóðst. Fylgdu mér í öllu ferlinu.Og hjálpuðu mér að... fá NIE númer( spænsk kennitala). það hefði mér ekki tekist, nema á mjög löngum tíma, þar sem skrifinnnskan er mikil hér. Og nauðsyn að tala spænsku.Takk Sirrý, Anna Clara og Hallgrímurread more

Hrönn Harðardóttir
2022-08-19T15:41:11+0000
Frábær þjónusta og viðmót, æðisleg lúxusíbúðin á amerísku ströndinni 😁

Ómar Ingi
2021-09-09T21:08:18+0000
Frábær þjónusta, öllu fljótt svarað og allt græjað sem hægt var að græja og það á skömmum tíma. 5/5!

Davíð Snær Kristjánsson
2021-08-27T12:43:53+0000
Fagleg, góð og fljót þjónusta í alla staði, Öllum spurningum svarað um hæl með ýtarlegum upplýsingum Mæli algjörlega... með þeimread more

Íris Guðmundsdóttir
2021-05-13T21:07:46+0000
Takk kærlega fyrir frabæra þjónustu. Ótrúlega snögg að svara og mjög viljug að aðstoða mann. Mæli 100% með þeim 🙂

Guðrún Kristín Valgeirsdóttir
2021-05-13T11:38:31+0000
Frábær þjónusta hjá ykkur ! Fljótar að svara og með allar upplýsingar á hreinu. Með ykkar hjálp verður þetta svo mikið... einfaldara og stresslaust ! Hlakka til að hitta ykkur í haust ! takk <3read more

Árni Elvar Eyjólfsson
2021-04-09T18:13:43+0000
...snögg og góð þjónusta. Gott að eiga góða að þegar maður er langt að burtu "að heiman" 😎😊

Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir
2021-03-03T14:44:10+0000
Við hjónin vorum svo heppinn fyrir 2 árum að fá Önnu Klöru og Hallgrím til að hafa eignarumsjon með eign okkar á... Tenerife. Við gátum ekki fengi betra flólk til að sjá um okkar mál. Það er sama hvort það er stórt eða smátt, allt unnið vel og vandlega með heiðarleika og gegnsæi .Elsku Anna Klára og Hallgrímur þið eru 100 prósent fólk og ég mæli með ykkur. Gangi ykkur vel.read more

Viltu vita þegar nýtt efni kemur inn?
Processing…
WOOP! Þú ert á listanum!
Æj! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaðið síðuna og reynið aftur