gleasi-radhus-costa-adeje

Glæsi Raðhús á Costa Adeje


Glæsilegt ný uppgert (sumar 2022) raðhús á besta stað á Tenerife. Grunnflötur hússins er ca 150fm + tvö stór útisvæði fyrir framan og aftan.

Stór sundlauga garður með tveimur sundlaugum, önnur upphituð, ásamt lítilli barnalaug. Einnig er leiksvæði fyrir börn í garðinum með kastala, stóru tafli ofl. Húsið var allt tekið í gegn á glæsilegan máta árið 2022 og er með svefnpláss fyrir 8 manns.

Þrjú svefnherbergi með sér baðherbergjum með sturtu. Rúmgóð stofa og eldhús ásamt stórum veröndum báðum megin við húsið.

Eitt svefnherbergi er á aðalhæð með 2x150cm rúmum (stór koja) ásamt baðherbergi með sturtu. Á aðalhæðinni er einnig eldhús og stofa í opnu rými og stigi niður í einka bílskúr.

Á annari hæð er hjóna svítan með 180cm breiðu rúmi ásamt “En-Suit” baðherbergi með sturtu. Hitt herbergið er með tveimur 90cm breiðum rúmum (hægt að setja saman í eitt 180 cm.) ásamt “En-Suit” baðherbergi með sturtu.

Á efri hæð er útgengt á svalir með sjávarsýn.

Á verönd er útigrill, sófasett, borð+stólar, sólbekkir o.fl. Húsið er búið öllum nútíma þægindum og fylgir sér bílskúr sem á neðstu hæð hússins.

Frítt wifi, loftkæling, stórt sjónvarp, apple tv, þvottavél og öryggishólf.

Húsið er einstaklega vel staðsett (við hliðiná Royal Hidaway hótelinu) á Costa Adeje rétt við La Caleta.

100 metrar niður á næstu strönd og 50 metrar í  verslunarkjarna með veitingastöðum, Hiperdino verslun o.fl.  Staðsetning íbúðar er hér. Lágmarks leigutími er ein vika.

2.500€ vikan + 150-180€ þrif (fer eftir fjölda gesta)

3.500€ 10 dagar + 150-180€ þrif

Ef leigðar eru 2 vikur eða meira er vikan á 2.250€ + 150-180€ þrif

Um jól/áramót og páska er lágmarks leigutími 2 vikur og leiguverð 3.585€ vikan + þrif.

Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan. Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

<2023> 
MonMonday
TueTuesday
WedWednesday
ThuThursday
FriFriday
SatSaturday
SunSunday
Feb 27
Booked
Feb 28
Booked
1
Booked
2
Booked
3
Booked
4
Booked
5
Booked
6
Booked
7
Booked
8
Booked
9
Booked
10
Booked
11
Booked
12
Booked
13
Booked
14
Booked
15
Booked
16
Booked
17
Booked
18
Booked
19
Booked
20
Booked
21
Booked
22
Booked
23
Booked
24
Booked
25
Booked
26
Booked
27
Booked
28
Booked
29
Booked
30
1 available
31
1 available
Apr 1
1 available
Apr 2
1 available
-Laust
-Bókað
-Unavailable