San Marino – Los Cristianos


Rúmgóð björt 65fm íbúð í hjarta Los Cristianos, rétt við aðal strætisvagna stöðina. Rúmgóðar svalir með fallegu útsýni til fjalla.

Sameiginleg sundlaug í garði.

Eitt svefnherbergi með hjónarúmi, tveimur fataskápum, kommóðu og öryggishólfi og svefnsófi í stofu. Gistirými fyrir 2-4.

Baðherbergi með baðkari og sturtu. Í alrými er fallegt opið eldhús inn í stóra stofu. Borðstofuborð og stólar, þvottavél inni í eldhúsi.

Stutt að ganga í alla þjónustu. Miðbær Los Cristianos og ströndin í einungis 10 mín göngufæri.

Leiguverð er 630€ vikan + 70€ þrif. Um jól, áramót og páska er lágmarks leigutími 2 vikur og leiguverð 130€ nóttin. Staðsetning er hér

Innritun er kl 16:00 og brottför kl 12:00.

Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan. Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Calendar is loading...
-
Laust
 
-
Bókað
 
-
Í skoðun
·
 
-
Brottför/Koma

Nafn (required):

Email (required):

Símanúmer (required):

Komudagur (required):
...

Brottfarardagur (required):
...

Heildar verð með þrifum, fyrir valdar dagsetningar (required):
0,00 

Verð á þrifum (required):
0,00 

Cleaning Fee:  

Fullorðnir (required): Börn (required):

Nánari skilaboð og aldur barna:

Ég er ekki vélmenni – skrifið stafina eins í gluggann captcha