Fanabe ibud

Kósý íbúð á Fañabe ströndinni


Falleg íbúð með einu svefnherbergi og svefnsófa í stofu. Staðsett í snyrtilegum lokuðum íbúðarkjarna alveg við Fañabe ströndina á Adeje.

Íbúðin er á annari hæð, stigi að íbúðinni sjálfri en allt aðgengi að kjarnanum og sundlaugargarði á jafnsléttu.

Í garðinum eru þrjár sundlaugar, þar af ein barnalaug, upphituð laug og góð sólbaðs aðstaða.

Eitt svefnherbergi ásamt svefnsófa í stofu og því svefnpláss fyrir 2-4.

Salerni með sturtu og þvottavél. Fullbúið eldhús. Sjónvarp og TV box með erlendum rásum í stofu. Sér WiFi er í íbúðinni og annað fyrir garðinn og íbúðar kjarnann.

Lágmarks leigutími er ein vika og leiguverð 110€ nóttin + þrif 70€ en fer lækkandi eftir því sem tímabilið er lengra.

1 vika 770€, 10 dagar 1.050€, 2 vikur 1.400€. Ef bókaðar eru 3 vikur eða meira er nóttin á 95€: 3 vikur 1.995, 4 vikur 2.660€

Um jól, áramót og páska er lágmarks leigutími 2 vikur og leiguverð 160€ nóttin + þrif. Staðsetning er hér

Innritun er kl 16:00 og brottför kl 11:30.

Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan. ATH verð í dagatali miðast við 1 viku og getur því lækkað ef lengra tímabil er bókað. Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Calendar is loading...
-
Laust
 
-
Bókað
 
-
Í skoðun
·
 
-
Brottför/Koma

Nafn (required):

Email (required):

Símanúmer (required):

Komudagur (required):
...

Brottfarardagur (required):
...

Heildar verð með þrifum, fyrir valdar dagsetningar (required):
0,00 

Verð á þrifum (required):
0,00 

Cleaning Fee:  

Fullorðnir (required): Börn (required):

Nánari skilaboð og aldur barna:

Ég er ekki vélmenni – skrifið stafina eins í gluggann captcha