Allskonar Þjónusta
Við tökum að okkur eignaumsjón fyrir eignina þína á Tenerife. Við bjóðum einnig uppá mismunandi gistimöguleika hvort sem það er í skammtímaleigu , á hótelsamstæðum eða í langtímaleigu.
Við erum í samstarfi við rótgrónar fasteignasölur á Tenerife ef þú hefur áhuga á að kaupa eign hér.
Eru þið í brúðkaups hugleiðingum og viljið gifta ykkur á Tenerife eða jafnvel endurnýja heitin ykkar? Þá getum við aðstoðað við þann undirbúning.