Okkur finnst gaman að fylgjast með hvað aðrir vinir okkar á eyjunni fögru eru að sýsla. Hér gefur að líta nokkra tengla sem eru áhugaverðir:
- Tenerife Hint er upplýsingasíða ætluð Íslendingum á Facebook um allt milli himins og jarðar
- Bambú Bar & Bistro er staðsettur við La Pinta ströndina. Hugguleg stemning og fallegir drykkir
- Nostalgía er staðsett á Las Americas. Þau bjóða reglulega upp á viðburði fyrir Íslendinga
- Tours & Bikes er í Las Americas. Þau selja ferðir til sjós og lands ásamt að leigja hjól og skutlur
- Tenerife ferðir bjóða Íslendingum upp á persónulegar ferðir um alla eyju
- Ræðismaður Íslands er staðsettur á Gran Canary en hægt er að senda þeim tölvupóst hér canaryislands@icelandconsulate.es ef eitthvað vandamál kemur upp t.d. varðandi vegabréf.
Erlendar síður gefa líka oft upp góðar upplýsingar varðandi hvað er að frétta. Hér koma nokkrar:
- Canarian Weekly – fréttasíða á ensku sem birtir helstu fréttir daglega
- Islas Canarias – Spænsk fréttasíða
- Whats On In Tenerife – fyrir partý þyrsta 😉
Vantar eitthvað í þessa lista? Láttu okkur vita