Villa Harmonia

Villa Harmonia

Þessi glæsilega 450fm 5 svefnherbergja villa er staðsett á Costa Adeje, rétt fyrir ofan hraðbraut, með frábæru útsýni yfir til La Gomera. Villan hefur farið í algjöra yfirhalningu. Einka sundlaug, kolagrill, sólbekkir, loftkæling í hverju herbergi, öll baðherbergi ný uppgerð, ný eldhús tæki og 80” snjall sjónvarp í stofu.

Tvö svefnherbergi eru á aðalhæð, annað með tveimur 90cm breiðum rúmum og hitt með 160cm breiðu rúmi. Eitt baðherbergi á aðalhæð með sturtu.

Á annari hæð er hjóna svítan með 200cm breiðu rúmi ásamt “En-Suit” baðherbergi með baðkari og sturtu, útgengt út á svalir með sjávarsýn. Annað herbergi með tveimur 90cm breiðum rúmum og annað þar við hliðiná með 160cm breiðu rúmi. Baðherbergi með sturtu á ganginum.

Stórt samveruherbergi hefur verið útbúið í kjallara sem samanstendur af 100” sjónvarpsskjá, líkamsræktartækjum, sófum, salerni og svefnsófa. Við hlið þess er leiksalur þar sem er poolborð, borðtennisborð og píluspjald.

Rólegt hverfi sem kallast El Madroñal á Costa Adeje og tekur ekki nema ca 20 mín að rölta niður á Torviscas ströndina og La Pinta ströndina sem er við Puerto Colón smábátahöfnina.

5-10 mín akstur nánast hvert sem hugurinn girnist eins og td Siam Park, Siam Mall, La Caleta, Las Americas og Los Cristianos. Allt handan við hornið eins og sagt er!

X-Sur verslunarkjarninn (áður Gran Sur) er í ca 10 mínútna göngufæri þar sem eru margir góðir veitingastaðir, Mercadona og fleiri verslanir.

Villan er einungis leigð út til fjölskyldna, ekki party hópa!

Þjónusta í næsta nágrenni: Matvörubúð, veitingastaðir, bakarí, apótek, kjötbúð.

ATH! Jól, áramót og páskar eru ekki laus! Verð pr nótt er 595€. Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan.  Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Staðsetning er hér

Innritun er kl 16:00 og brottför kl 11:00.

<2022> 
MonMonday
TueTuesday
WedWednesday
ThuThursday
FriFriday
SatSaturday
SunSunday
May 30
1 available
May 31
1 available
1
1 available
2
1 available
3
1 available
4
1 available
5
Booked
6
Booked
7
Booked
8
Booked
9
Booked
10
Booked
11
Booked
12
Booked
13
1 available
14
1 available
15
1 available
16
1 available
17
1 available
18
1 available
19
1 available
20
1 available
21
1 available
22
1 available
23
1 available
24
1 available
25
1 available
26
1 available
27
1 available
28
1 available
29
1 available
30
1 available
Jul 1
1 available
Jul 2
1 available
Jul 3
1 available
-Laust
-Bókað
-Unavailable