Santa Maria 1


Fallega uppgerð 2ja svefnherbergja íbúð á hinu vinsæla hóteli Santa Maria á Costa Adeje. Um það bil 150m frá La Pinta ströndinni og stutt í alla þjónustu, veitingastaði og kaffihús.

Fínar sundlaugar og sólbaðsaðstaða í hótelgarðinum ásamt sundlaugarbar.

Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, annað með sjónvarpi. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku, og þvottavél. Tvö snjallsjónvörp, háhraða nettenging, öryggishólf, loftkæling og tvöfaldar sólríkar svalir.

ATH íbúðin er með breskum innstungum ásamt USB tengi. Svefnpláss fyrir 4.

Lágmarks leigutími er ein vika og leiguverð 110€ nóttin + þrif 80€. Leiguverð fer lækkandi eftir því sem tímabilið er lengra.

1 vika 770€, 10 dagar 1.050€, 2 vikur 1.400€. Ef bókaðar eru 3 vikur eða meira er nóttin á 95€: 3 vikur 1.995, 4 vikur 2.660€

Um jól, áramót og páska er lágmarks leigutími 2 vikur og leiguverð 160€ nóttin + þrif. Staðsetning er hér

Innritun er kl 16:00 og brottför kl 12:00.

Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan. ATH verð í dagatali miðast við 1 viku og getur því lækkað ef lengra tímabil er bókað. Vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Calendar is loading...
-
Laust
 
-
Bókað
 
-
Í skoðun
·
 
-
Brottför/Koma

Nafn (required):

Email (required):

Símanúmer (required):

Komudagur (required):
...

Brottfarardagur (required):
...

Heildar verð með þrifum, fyrir valdar dagsetningar (required):
0,00 

Verð á þrifum (required):
0,00 

Cleaning Fee:  

Fullorðnir (required): Börn (required):

Nánari skilaboð og aldur barna:

Ég er ekki vélmenni – skrifið stafina eins í gluggann captcha