Íbúð El Madronal 3 svefn.herbergi

Íbúð El Madroñal


Flott íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi í El Madroñal Costa Adeje.

Íbúðin er á þriðju hæð í lyftu og sundlaugarlausu íbúðarhúsi. Frábær kostur fyrir þá sem vilja njóta útiverunnar á Tenerife en hafa huggulegan stað til að halla höfði á kvöldin.

Svefnpláss fyrir 5 manns.

Stofa og eldhús á fyrstu hæð ásamt tveimur svefnherbergjum og baðherbergi með baðkari. Á efri hæð er stórt herbergi með tveimur rúmum sem hægt er að setja saman, ásamt baðherbergi með sturtu.

Út frá herbergi á efri hæð er gengið út á mjög rúmgóðar svalir sem hafa bæði sjávar- og fjallasýn. Borð og stólar á svölum ásamt sólstólum.

Á milli klukkan 22:00 til 08:00 skal vera næði á svæðinu og tillitssemi í hvívetna.

Þjónusta í næsta nágrenni: Matvörubúð, veitingastaðir, bakarí, apótek, kjötbúð og
Gran Sur verslunarmiðstöðin í ca.10 mín göngufæri.

Lágmarks leigutími er vika og leiguverð 580€ vikan + 100€ þrif. Um jól, áramót og páska er leiguverð 750€ vikan + þrif.

Staðsetning er hér

Lausar dagsetningar má sjá í dagatalinu hér fyrir neðan en vinsamlegast bíðið eftir staðfestingu frá okkur um að tímabilið sem óskað er eftir sé laust.

Calendar is loading...
-
Laust
 
-
Bókað
 
-
Í skoðun
·
 
-
Brottför/Koma

Nafn (required):

Email (required):

Símanúmer (required):

Komudagur (required):
...

Brottfarardagur (required):
...

Heildar verð með þrifum, fyrir valdar dagsetningar (required):
0,00 

Verð á þrifum (required):
0,00 

Cleaning Fee:  

Fullorðnir (required): Börn (required):

Nánari skilaboð og aldur barna:

Ég er ekki vélmenni – skrifið stafina eins í gluggann captcha