Þyrstir þig í að gera eitthvað annað en að liggja á sundlaugarbakkanum?
Við erum í samstarfi við fyrirtæki sem bjóða uppá allskonar ferðir, allt frá hvala- og höfrungaskoðun, vatnaíþrótta, bátsferða, stjörnuskoðun eða fjórhjóla- og eyjaferða, það er eitthvað hægt að gera fyrir öll!
Hafið samband og látið okkur vita hvernig afþreyingu þið óskið.



